fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Mikill viðbúnaður vegna umferðarslyss í Kjósarsýslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 17:48

Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan fimm í dag hafði vegfarandi samband við DV eftir að hafa séð til um 5 sjúkrabíla, tveggja merktra lögreglubíla og eins ómerkts, eins björgunarsveitarbíls og tveggja slökkviliðsbíla, sem allir fóru á fleygiferð í gegnum Kjalarnes og upp í Kjósarsýslu.

Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn, stöðvarstjóri á Lögreglustöð 4, staðfesti að umferðarslys hafi orðið í Kjósinni. Hún hafði ekki nánari upplýsingar frá vettvangi.

Samkvæmt Fréttablaðinu átti slysið sér stað á milli Kjalarness og Hvalfjarðar. Samkvæmt RÚV fór bíll út af veginum í flughálku og kviknaði eldur í honum. Tvær manneskjur voru fluttar á slysadeild, alvarlega slasaðar.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað
Fréttir
Í gær

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“