fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

EM á Englandi: Þetta eru vellirnir sem hýsa leiki Íslands

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 28. október 2021 16:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áðan var dregið í riðla fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fer fram í Englandi næsta sumar. Ísland spilar í D-riðli með Frakklandi, Ítalíu og Belgíu. Hér má sjá leikdaga og vellina sem Ísland spilar á.

Leikur 1: Ísland vs. Belgía – 10. júlí 2022 á Manchester City Academy Stadium í Manchester 

Manchester City Academy Stadium í Manchester : Heimili kvennaliðs Manchester City og yngri flokka. Völlurinn tekur 4.700 manns í sæti og var opnaður árið 2014. Hann er örstutt frá aðalvelli Manchester City, Etihad Stadium og er hluti af risa æfingasvæði Englandsmeistara Manchester City.

Leikur 2: Ísland vs. Ítalía – 14. júlí 2022 á New York Stadium í Rotherham

New York Stadium – Rotherham: Heimavöllur Rotherham United. Tekur 12.000 manns í sæti og var opnaður árið 2012. Rotherham er rétt norðaustur af Sheffield og í um það bil 70 kílómetra fjarlægð frá Manchesterborg.

Leikur 3: Ísland vs. Frakkland – 18. júlí 2022 á New York Stadium í Rotherham

New York Stadium – Rotherham: Heimavöllur Rotherham United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Í gær

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn