fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Fréttir

Telma Líf er fundin

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telma Líf Ingadóttir er fundin. Fréttablaðið greinir frá þessu. En hún týndist á Spáni í gær. Gekk út hún af sjúkrahúsi kl. 5:30 um morgun, án skilríkja og síma.

Í gær greindi DV fyrst íslenskra miðla frá hvarfi Telmu, en hún er 18 ára gömul og búsett á Spáni ásamt foreldrum sínum.

Stjúpmóðir Telmu segir í samtali við Fréttablaðið að systir Telmu hafi rekist á hana á leið upp í sveit til þeirra. „Hún ráfaði upp í bæ, upp í sveit til okkar. Við vorum komin á Benidorm að leita að henni og við skiljum ekki alveg hvernig hún endaði þarna, en við eigum eftir að komast að því,“ segir hún.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir