fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Helgi Jóhannesson, yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, hefur samið um starfslok

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 26. október 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Jóhannesson, yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, hefur samið um starfslok hjá Landsvirkjun eftir tveggja ára starf. Þetta staðfestir Ragnhildur Sverrisdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun, í samtali við DV.

Aðspurð um ástæðu starfsloka sagði Ragnhildur að Landsvirkjun tjái sig ekki um málefni einstakra starfsmanna, hvort sem það snerti starfslok þeirra eða eitthvað annað.

Áður en Helgi fór til Landsvirkjunar hafði hann um árabil verið meðal eigenda LEX lögmannsstofu. Hann var að auki stjórnarmaður í Landsvirkjun á árunum 2014-2017 og eins stjórnarmaður og formaður í Lögfræðingafélagi Íslands sem og í Lögmannafélagi Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi