fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Man Utd í kvöld – Fred og McTominay á miðjunni

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 20. október 2021 18:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred og Scott McTominay byrja saman á miðjunni er Manchester Utd tekur á móti Atalanta í Meistaradeild karla í kvöld.

Rashford byrjar sinn fyrsta leik eftir að hafa jafnað sig á meiðslum og Ronaldo er á sínum stað í framlínunni.

Þetta er þriðji leikur United í riðlakeppninni en liðið tapaði gegn Young Boys í fyrsta leik og vann Villareal í öðrum leiknum þar sem Ronaldo skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Lið United í kvöld:

De Gea; Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Shaw, Fred, McTominay, Greenwood, Bruno Fernandes, Rashford, Ronaldo.

Bekkurinn: Henderson, Bailly, Dalot, Telles, Lingard, Mata, Matic, Pogba, van de Beek, Cavani, Elanga, Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum