fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Elín Metta dregur sig úr landsliðshópnum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 12:50

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Metta Jensen, sóknarmaður Íslenska landsliðsins og Vals hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi kvennalandsliðsins vegna meiðsla.

,,Elín Metta Jensen hefur vegna meiðsla þurft að draga sig út úr hóp A kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023,“ segir í tilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands sem birtist á samfélagsmiðlum í dag.

Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks kemur inn í landsliðshópinn í hennar stað.

Ísland leikur gegn Tékklandi á föstudaginn og Kýpur þriðjudaginn 26. október næstkomandi. Báðir leikirnir eru heimaleikir og verða leiknir á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?