fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Simone reyndi að krækja í Messi í sumar

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 21:45

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi yfirgaf Barcelona í sumar eins og þekkt er vegna fjárhagsvandræða félagsins sem gerðu það að verkum að ekki var hægt að semja áfram við stórstjörnuna.

Messi gekk til liðs við stjörnum prýtt lið PSG en það var ekki eina liðið sem hafði áhuga á kappanum í sumar. Diego Simone, stjóri Atlético Madrid, greindi frá því í viðtali á dögunum að hann hafi spurt Luis Suarez hvort að Messi hafi haft áhuga á að ganga til liðs við félagið en Messi og Suarez eru afar góðir vinir.

„Við töluðum við Suarez og spurðum hann í fullri alvöru hvað væri í gangi hjá Messi og hvort hann vildi koma til Atlético.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá