fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Safnað fyrir afkomendur Guðna Más – „Sárt að vita til þess að þau þurfi að hafa áhyggjur af fjárhag á tímum sem þessum“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. október 2021 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn góðkunni Guðni Már Henningsson lést á mánudag á heimili sínu á eyjunni Tenerife. Nú hefur söfnun verið hrundið af stað til að styðja við afkomendur hans á þessum erfiðu tímum.

Í færslu á Facebook þar sem söfnunin er kynnt segir:

„Fráfall Guðna Más Henningssonar skilur eftir sig stórt skarð í hjörtum margra, enda var hann með eindæmum góður maður og vinmargur. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir dætur hans og afastrákinn sem voru ljósið í lífi hans. ljóst er að erfiðir tímar eru framundan og það er sárt að vita þess að þau þurfi að hafa áhyggjur af fjárhag á tímum sem þessum. Eldri dóttir Guðna er nú stödd úti á Tenerife að undirbúa flutning hans hingað heim. 

Þeir sem sjá sig færa um að leggja dætrum hans og afastrák lið geta lagt inn á eftirfarandi reikning:

Rkn: 0370-26-028576

Kt: 030594-2589

Margt smátt gerir eitt stórt“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar