fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Rútuslys á Suðurlandi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 7. október 2021 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rútuslys varð á Suðurlandi um klukkan hálf ellefu í morgun á Þjóðvegi 1 skammt frá Dyrhólaey. Átta manns eru um borð í rútunni og eru einhverjir slasaðri samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörg.

Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð og eru viðbragðsaðilar á leiðinni á vettvang. Aðgerðarstjórn fyrir Suðurland og samhæfingastöð í Skógarhlíð hafa verið virkjaðar.

Uppfært 11:20

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi er um að ræða smárútu sem valt út af vegi við Mýrdal. Þrír eru slasaðir en svo virðist sem enginn sé alvarlega meiddur. Allir úr rútunni verða fluttir undir læknishendur í öryggisskyni en björgunaraðgerðir standa enn yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar