fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Lenti með höfuð í blómapotti eftir slagsmál í miðbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. október 2021 14:42

mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var til lögreglu um slagsmál í miðbænum í dag. Karlmaður lenti með höfuð í blómapotti og var færður á slysadeild til skoðunar, segir í dagbók lögreglu um þetta atvik.

Einnig segir frá því að brotist hafi verið inn í hjólageymslu í hverfi 108, sem og inn í fyrirtæki í miðbænum.

Einnig var brotist inn í íþróttaheimili í hverfi 101 og stolið úr búningsklefum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“