fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Stærsti skjálftinn í þessari hrinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. október 2021 15:52

Frá Keilissvæðinu. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjálfti upp á 4,2 varð 0,8 km suðvestan af Keili á Reykjanesi klukkan hálffjögur í dag, samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar.

Er þetta stærsti skjálftinn sem hefur orðið í þeirri skjálftahrinu á svæðinu sem hófst þann 27. september síðastliðinn.

Margir urðu varir við skjálftann á höfuðborgarsvæðinu.

Uppfært – Eftirfarandi tilkynning barst frá Veðurstofunni um málið:

„Nú kl 15:32 varð skjálfti af stærð 4.2 rétt 1.1 km SSV af Keili. Skjálftans varð vart á öllu Suðvesturhorni landsins og allt upp í Borgarnes. Alls hafa á níunda hundrað skjálfa mælst frá miðnætti og er það á pari við skjálftavirkni síðustu daga. Skjálftarnir eru flestir á 5-6 km dýpi líkt og verið hefur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað