fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gunnar Nielsen í banni gegn Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 09:08

Gunnar Nielsen Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru eflaust einhverjir stuðningsmenn Breiðabliks sem fögnuðu þegar Gunnar Nielsen markvörður FH fékk að líta rauða spjaldið gegn Stjörnunni í gær.

Breiðablik heimsækir FH um næstu helgi í næst síðustu umferð efstu deildar karla. Gunnar hefur spilað alla 20 leiki FH í deildinni á þessu tímabili.

Atli Gunnar Guðmundsson 28 ára gamall markvörður FH mun því byrja sinn fyrsta leik gegn Blikum. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir.

Ljóst er að fjarvera Gunnars gætu verið góð tíðindi fyrir Blika en Atli Gunnar lék 17 leiki með Fjölni í efstu deild á síðustu leiktíð.

Atli Gunnar hélt hreinu þegar hann kom inn í gær en hann lék í 35 mínútur þegar FH vann 0-4 sigur á Stjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern