fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Svona mun göngugötuhluti Laugavegar og Skólavörðustígs líta út

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. september 2021 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Göngugötuhluti Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs fær nýja umgjörð þar sem fagurfræði og auga fyrir sögunni er rauður þráður í gegnum alla hönnun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Í tilkynningunni kemur fram að forhönnun þriggja, þvegfaglegra teyma á verkefninu 9 skref hafi kynnt fyrir skipulags- og samgönguráði og borgarráði í vikunni.

Úr forhönnun göngugötunnar má sjá innblástur frá persneskum árstíðagarði við Skólavörðustíg, flæðandi línur fyrir mannlíf og stemningu við gatnamót Laugavegar og Vegamótastígs, skemmtileg dvalarsvæði í Bankastræti og á Laugavegi vísar síldarbeinamynstur í klömbruhleðslur gömlu torfbæjanna.

Nánar má lesa um verkefnið á vef Reykjavíkurborgar

Sjón er sögu ríkari

  • Teikning af göngugötu.
  • Teikning af göngugötu.
  • Teikning af göngugötu.
  • Kort af göngugötu.
  • Teikning af göngugötu.
  • Teikning af göngugötu.
  • Teikning af göngugötu.
  • Teikning af göngugötu.
  • Teikning af göngugötu.Teikning af göngugötu.Teikning af göngugötu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“