fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildinni: Iron Mike og Elías í góðum riðli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 10:51

Mikael Neville Anderson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðlakeppni Ev´ropudeildarinnar en Leicester fékk erfiðan riðil að þessu sinni. Liðið er meðal annars með Napoli og Spartak Moskvu í riðli.

West Ham sem einnig er fulltrúi Englands í keppninni er með Dinamo Zagreb og fleiri liðum í riðli.

Íslendingaliðið Midtjylland var nokkuð heppið með riðil og gæti gert ágætis hluti. Mikael Neville Anderson og Elías Rafn Ólafsson leika með félaginu.

Dráttinn má sjá hér að neðan.

A-Riðill :
Lyon
Rangers
Sparta Prag
Bröndby

B Riðill:
Monaco
PSV Eindhoven
Real Sociedad
Sturm Graz

C Riðill :
Napoli
Leicester
Spartak Moskva
Legia Varsjá

D Riðill :
Olympiakos
Eintracht Frankfurt
Fenerbahce
Antwerp

E Riðill :
Lazio
Lokomotiv Moskva
Marseille
Galatasaray

F Riðill f:
Braga
Red Star
Ludogorets
Midtjylland

G Riðill :
Bayer Leverkusen
Celtic
Real Betis
Ferencvaros

H Riðill :
Dinamo Zagreb
Genk
West Ham
Rapid Vín

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað