fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

„Þetta er áfellisdómur yfir Blikunum“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 20:15

Úr leik hjá Breiðabliki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blikar unnu 2-0 sigur á KA í gær og komust þar með á topp Pepsi Max deildar karla. Leikurinn var ræddur í hlaðvarpsþættinum The Mike Show og var Mikael Nikulásson afar ósáttur við mætinguna hjá stuðningsmönnum Blika.

„Þú hefur einu sinni orðið Íslandsmeistari á ævinni, þú ert kominn í þessa stöðu, núna áttu þeir möguleika á að komast á toppinn. Þetta er besta Breiðabliks lið frá upphafi með frábæran þjálfa sem hrósaði stuðningsmönnum þvílíkt í leiknum gegn Aberdeen. Það eru 25 gráður og það mæta 4 til 5 Blikar á völlinn,“ sagði Mikael Nikulásson í The Mike Show

„Þetta fannst mér hallærislegt. Óskar Hrafn hefur þvílíkt peppað þá og sagt að þetta séu bestu stuðningsmenn á Íslandi svo mæta þeir fjórir til Akureyrar. Ég vona bara að það verði sömu fjórir í lokaumferðinni þegar Breiðablik getur tryggt sér titilinn, eða verða þá kannski 400 eða 4000?“ hélt Mikael Nikulásson.

„Þetta er bara áfellisdómur yfir Blikunum,“ sagði Sigurður Gísli Bond Snorrason léttur að lokum í hlaðvarpsþættinum The Mike Show.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum