fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Guendouzi skýtur á stuðningsmenn Arsenal

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 21:45

Matteo Guendouzi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi skaut á stuðningsmenn Arsenal á dögunum þegar hann sagði að stuðningsmenn Marseille og stemningin á vellinum sem þeir búa til væri miklu betri en það sem hann þekkti hjá Arsenal.

Miðjumaðurinn kom til Arsenal árið 2019 og lék 57 leiki fyrir félagið. Hann var í kuldanum hjá Arteta eftir að hann montaði sig um sín laun hjá Arsenal við leikmenn Brighton. Hann er nú á láni hjá Marseille og getur franski klúbburinn keypt hann eftir tímabilið ef áhugi er fyrir hendi.

Miðjumaðurinn virðist gríðarlega ánægður hjá Marseille og er sérstaklega ánægður með stuðningsmennina.

„Stuðningsmenn Marseille eru ótrúlegir. Arsenal er með stóran völl en þetta er allt öðruvísi. Besta andrúmsloftið er hér, það er ótrúlegt að fá að spila fyrir svona stuðningsmenn, þetta kemur manni í annan gír,“ sagði Guendouzi í viðtali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“