fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arnar Þór þvertekur fyrir að Lagerback hafi verið rekinn – Ekki lengur í teyminu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur tekið þá ákvörðun um að Lars Lagerback verði ekki áfram í þjálfarateymi félagsins. Lagerback var ráðinn til starfa í upphafi árs.

Lagerback átti að vera í þjálfarateymi Arnars og mætti í verkefni liðsins í mars, nú er ljóst að hann stígur til hliðar en áfram er hægt að leita á ráð hans.

„Við lögðum af stað í þetta verkefni með Lars og Lars fór fram á það frá byrjun að þetta væri eitthvað sem gæti gengið til baka. Það væri bara hvernig við myndum upplifa verkefnið, það voru ákveðnir hlutir í mars verkefninu sem voru ekki í lagi. Mannleg tenging var mjög góð. Á undanförnum vikum tók þá ákvörðun að Lars væri ekki með okkur í teyminu,“ sagði Arnar Þór

„Við gengum ganga að hans hjálp, hann var jákvæður og skilningsríkur þegar ég sagði honum frá þessu. Ég þarf að taka þetta á mínum forsendum og án hans.“

Arnar þvertekur fyrir að Lagerback hafi verið rekinn úr starfi en hann mun aðstoða ef þörf krefur.

„Honum var ekki sagt upp, það var alltaf ætlunin að fara inn í þetta með opnum huga. Hann er okkur til aðstoðar og við getum alltaf leitað til hans. Það er ekki hægt að tala um að mönnum sé sagt upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt