fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal ósáttur við félagið – ,,Það verður einhver að hugsa um nútíðina“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bacary Sagna, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki hrifinn af kaupstefnu félagsins í sumar.

Arsenal hefur keypt þá Ben White, Albert Lokonga, Nuno Tavares, Aaron Ramsdale og Martin Ödegaard til félagsins í sumar. Upphæðin er talin nema um 140-150 milljónum punda.

Þrátt fyrir mikla eyðslu má segja að enginn af ofantöldum leikmönnum hafi sannað sig á allra stærsta sviði fótboltans.

,,Hvernig getur þú eytt 150 milljónum punda í aðeins unga leikmenn? Það er kannski gott fyrir framtíðina en það verður einhver að hugsa um nútíðina. Þegar ég var að spila hefðu allir verið spenntir fyrir því að spila fyrir Arsenal. Við höfum tapað DNA okkar,“ sagði Sagna. Hann lék með Arsenal á árunum 2007 til 2014.

Skytturnar hafa alls ekki byrjað leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni vel. Liðið hefur tapað báðum leikjum sínum hingað til, gegn Brentford og Chelsea. Arsenal á enn eftir að skora mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool