fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United sakaður um svik og peningaþvætti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson fyrrum miðjumaður Manchester United er sakaður um að taka þátt í svikum með rafmyntir fyrir 4,7 milljónir punda.

Í fjölmiðlum í heimalandi hans Brasilíu kemur fram að Anderson sé einn af þeim átta sem er undir rannsókn og að kæra hafi verið gefin út.

Anderson neitar sök en mennirnir eru sakaðir um þjófnað, svik og peningaþvott.

Anderson lék með Manchester United frá 2007 til 2015 en þrátt fyrir mikla hæfileika náði hann ekki að springa út.

Anderson hefur verið án félag í heilt ár. „Við höfum ekki farið í yfirheyrslu, það er rannsókn í gangi sem Anderson veit af. Anderson mun sanna að hann er fórnarlamb en ekki sekur,“ segir lögfræðingur hans.

Anderson vann Meistaradeildina með Manchester United árið 2008 en hann skoraði þá eitt marka liðsins í vítaspyrnukeppni gegn Chelsea í Moskvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool