fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Sport

Pepsi Max-deild karla: Markalaust hjá Leikni og HK

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 19:56

Sigurður Höskuldsson. Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík og HK gerðu jafntefli í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Leikið var í Breiðholti. Leikurinn var liður í 18. umferð.

Það var ekki mikið um góð færi í leiknum og lauk honum með markalausu jafntefli.

Úrslitin verða að teljast mun betri fyrir Leikni. Liðið er nú með 21 stig, 8 stigum fyrir ofan HK sem er í fallsæti. Bæði lið hafa spilað 17 leiki.

HK er í ellefta sæti, 2 stigum á eftir Fylki sem er í sætinu fyrir ofan, öruggu sæti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“