fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Harðhausinn fær fólk til að hlæja – Klæddi sig upp sem Kappi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur Sky Sports í fótboltanum hefur vakið athygli síðustu mánuði fyrir skemmtilegar færslur á Instagram.

Keane birti í færslu í dag þar sem hann er klæddur sem Kappi úr Hvolpasveitinni.

Keane er ekki þekktur fyrir að brosa mikið eða hafa yfirleitt mjög gaman af fíflaskap, hann gerði þetta hins vegar til að gleðja barnabörn sín.

„Laus ef þú ert að halda gleðskap, ég kann ekki vel við partý eða krakka en laugin þarf að vera heit,“
segir Keane sem klæðist sem Kappi.

Harðhausinn í búningi Kappa er hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Roy Keane (@officialkeane16)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt