fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

PSG að kaupa manninn sem Solskjær vildi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga miðjumaður Rennes í Fraklkandi er að ganga í raðir PSG en frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi. Camavinga er 18 ára gamall og hefur verið eftirsóttur biti.

Camavinga hefur verið á óskalista Manchester United í sumar en svo virðist sem franska félagið krækji í hann.

Camavinga er 18 ára gamall en á bara ár eftir af samningi sínum, Rennes er til í að selja Camavinga fyrir rúmar 25 milljónir punda.

Camavinga var orðaður við United sem arftaki Paul Pogba sem á bara ár eftir af samningi sínum við United, fari svo að PSG klófesti Camavinga er ólíklegt að PSG fari í Pogba á næstunni.

Camavinga er eitt mesta efni Evrópu en PSG hefur haft mikinn áhuga á að krækja í hann, allt stefnir í að það takist á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt