fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Stórsigur Manchester City – lærisveinar Benitez gerðu jafntefli

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 15:59

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar rétt í þessu. Manchester City sigraði Norwich örugglega, Leeds gerði jafntefli við Everton, Aston Villa hafði betur gegn Newcastle og Crystal Palace gerði markalaust jafntefli við Brentford.

Manchester City átti ekki í vandræðum með nýliða Norwich í dag. T. Krul skoraði sjálfsmark strax á 7. mínútu og eftir það var aldrei spurning hver myndi sigra þennan leik. Jack Grealish komst á blað með marki um miðjan fyrri hálfleik. Þeir Laporte, Sterling og Mahrez bættu svo við einu marki hver í seinni hálfleik.

Manchester City 5 – 0 Norwich
1-0 T. Krul (´7)
2-0 J. Grealish (´22)
3-0 A. Laporte (´64)
4-0 R. Sterling (´71)
5-0 R. Mahrez (´84)

Dominic Calvert-Lewin kom Everton yfir úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en Klich jafnaði undir lok fyrri hálfleiks. Gray kom Everton aftur yfir snemma í seinni hálfleik en Rapinha jafnaði á 72. mínútu.

Leeds 2 – 2 Everton
0-1 D. Calvert-Lewin (´30)
1-1 M. Klich (´41)
1-2 D. Gray (´50)
2-2 Rapinha (´72)

Aston Villa sigraði Newcastle 2-0. Danny Ings kom heimamönnum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks úr hjólhestaspyrnu. El Ghazi tvöfaldaði forystu Aston Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu.

Aston Villa 2 – 0 Newcastle
1-0 D. Ings (´45+3)
2-0 A. El Ghazi (´62)

Crystal Palace og Brentford gerðu markalaust jafntefli í dag.

Crystal Palace 0 – 0 Brentford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt