fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

„Það eru fimm heimsklassa leikmenn í Manchester United“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 17:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Luckhurts, blaðamaður hjá Manchester Evening News telur að Manchester United hafi nú fimm heimsklassa leikmenn í liðinu.

Ole Gunnar Solskjaer tók við sem stjóri félagsins árið 2019 og hefur sagt að hann sé hægt og rólega að byggja upp lið sem getur unnið ensku úrvalsdeildina en Manchester United vann hana síðast 2013.

Luckhurts telur að Bruno Fernandes, Paul Pogba, Harry Maguirea, Raphael Varane og Luke Shaw séu heimsklassa leikmenn og bestu leikmenn heims í sinni stöðu.

„Enginn nær Bruno Fernandes hvað varðar mörk og stoðsendingar, hann vantar bara titla. Paul Pogba hefur alltaf sýnt að hann er heimsklassa leikmaður,“ sagði Luckhurts í grein sinni í Manchester Evening News.

„Raphael Varane hefur verið einn besti varnarmaður síðasta áratugarins. Harry Maguire varð að heimsklassa varnarmanni á EM og fann United fyrir fjarveru hans undir lok tímabilsins.“

„Luke Shaw myndi komast í besta lið í heimi sem vinstri bakvörður í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“