fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool vissir um að Gerrard hafi klúðrað þessari vítaspyrnu viljandi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru vissir um það að fyrirliðinn Steven Gerrard hafi vísvitandi klúðrað vítaspyrnu svo klúbburinn myndi reka Roy Hodgson, þáverandi stjóra liðsins.

Hodgson tók við Liverpool árið 2010 eftir að hafa skilað góðu starfi með Fulham. Stjóratíð hans hjá Liverpool var vægast sagt hræðileg og náði hann ekki að endast út tímabilið. Hann var rekinn eftir 3-1 tap gegn Blackburn í janúar 2011.

Í þeim leik klúðraði Steven Gerrard vítaspyrnu og eru stuðningsmenn félagsins vissir um að hann hafi gert það viljandi.

„Þetta er ástæðan fyrir því að Stevie verður alltaf besti leikmaður Liverpool frá upphafi. Hann snerti merkið áður en hann tók spyrnuna sem sýndi að hann setti klúbbinn fram fyrir sjálfan sig. Svo klúðrar hann spyrnunni til þess að losna við Roy. Goðsögn,“ sagði einn stuðningsmaður á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“