fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Jordan mokgræðir á félagaskiptum Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. ágúst 2021 16:00

Michael Jordan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjur PSG hafa selst eins og heitar lummur eftir að Lionel Messi gekk í raðir félagsins. Félagið hefur selt treyjur fyrir meira en 100 milljónir punda með nafni Messi aftan á.

Það er ekki bara PSG og Messi sem græða á þessu en PSG leikur í Air Jordan treyjum sem Nike sér um að framleiða. Michael Jordan á þá línu og er hún afar vinsæl.

Jordan fær 5 prósent af öllum tekjum PSG af varningi sem félagið selur úr vörulínu Air Jordan, hann hefur því tekið heim rúmar 5 milljónir punda eftir að Messi gekk í raðir PSG.

Jordan hefur því grætt 874 milljónir íslenskra króna á því að Messi hafi gengið í raðir PSG, þessi fyrrum körfuboltamaður er sterk efnaður.

Auðæfi Jordan eru metin á 2,1 milljarð dollara en lækkuðu aðeins á síðasta ári vegna heimsfaraldurs. Messi gæti hjálpað til við að rétta skútuna af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum