fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stjóri Jóhanns slær á létta strengi: „Við vorum nálægt því að fá Messi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. ágúst 2021 15:00

. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley vonast til þess að félagið geti bætt við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok ágúst.

Burnley hefur lítið bætt við hóp sinn í sumar en leikmannahópur Burnley er þunnskipaður og gæti það orðið til vandræða þegar líða tekur á tímabilið.

Dyche var í stuði þegar hann ræddi málið við fréttamenn í dag. „Við vorum nálægt því að krækja í Messi, við vorum svekktir að missa af því en hann hafði talað um ást sína á okkur. Ronaldo er að leita að liði en fyrir utan það þá sjáum við hvað gerist. Lewandowski sagðist ekki vera á leið hingað en hinir hafa gert það,“ sagði Dyche léttur.

„Félagið er að reyna að hamra járnið, þetta snýst í enda dagsins um peninga. Ef þú borgar ekki uppsett verð þá færðu ekki leikmennina. Við bíðum og sjáum, við gætum séð leikmenn koma sem geta bætt sig og bætt hóp okkar.“

„Við héldum í okkar mikilvægu leikmenn, þrátt fyrir sögusagnir sem halda bara áfram þá er þetta sami hópur. Við viljum bæta við hópinn en halda í okkar lykilmenn.“

Jóhann Berg Guðmundsson er í leikmannahópi Burnley og var í byrjunarliði liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona