fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Eyjan

Svandís semur við einkaaðila um mönnun gjörgæsludeilda

Eyjan
Mánudaginn 16. ágúst 2021 16:55

Svandís Svavarsdóttir. Skjáskot af Hringbraut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir í viðtali við sjónvarpsstöðina Hringbraut að í dag standi yfir samningaviðræður við einkaaðila um að manna gjörgæsludeildir heilbrigðiskerfisins í Covid-faraldrinum. Fréttablaðið greinir frá.

„Þetta eru aðilar sem eru að reka heil­brigðis­þjónustu úti í bæ en hafa tekið því vel þegar við höfum leitað eftir því að þau geti ljáð okkur lið, eða lagt okkur lið öllu heldur. Bæði læknar og hjúkrunar­fræðingar og fjöl­breyttara starfs­fólk, sem er að hjálpa okkur að manna þessar deildir sem að mæðir mest á,“ segir Svan­dís.

Aðspurð hvort þetta sé ekki á skjön við hennar pólitík sem hefur á­vallt verið andsnúin einka­væðingu heil­brigðis­þjónustu, segir Svan­dís að það sé í takt við hennar pólitík að leysa málin.

Nánar verður rætt við Svandísi á Fréttavaktinni sem hefst á Hringbraut kl. 18:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“