fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Telja gönguhóp John Snorra hafa náð toppi K2

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 10:07

John Snorri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkar vísbendingar eru um það að John Snorri og ferðafélagar hans í K2 leiðangrinum örlagaríka síðasta vetur hafi náð toppi fjallsins en látist á bakaleiðinni.

Frá þessu greina fjölskyldumeðlimir Ali Sadpara sem lést með John Snorra á K2 á Twitter. Segja þeir hafa fundið svokallaðan „fig8“ hnút á búnaði sem þeir báru er þeir létust, sem þykir benda til þess að þeir hafi verið búnir með klifrið upp á topp fjallsins, og hafi verið á leið niður er þeir lentu í stormi og létust.

Ekki er vitað til þess að neinn hafi náð toppi K2 að vetri til áður, og er því mikið kappsmál fyrir ættingja þeirra látnu að fá það staðfest í sögubækurnar að þeir hafi verið fyrstir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppsagnir á ritstjórn Morgunblaðsins

Uppsagnir á ritstjórn Morgunblaðsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar