fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fréttir

Nýtt met í fjölda smita á Íslandi – 123 smit

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 16:11

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á upplýsingafundinum sem fór fram í morgun kom fram að tala þeirra sem greindust smitaðir af Covid-19 í gær væri ekki endanleg á Covid.is. Fyrst kom fram að þeir væru 82 og síðan var því breytt í 96 einstaklinga.

Nú er hinsvegar búið að uppfæra tölurnar og eru það 123 sem greindust smitaðir innanlands í gær. 88 einstaklingar voru utan sóttkvíar við greiningu. Aldrei nokkurn tímann hafa svo margir greinst smitaðir á einum degi á Íslandi. Þrír liggja inni á sjúkrahúsi af 745 smituðum.

Tveir greindust á landamærunum og er nýgengi smita þar nú 14,2. Innanlands er það 187,3 og eru 2.030 manns eru í sóttkví

Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Í gær

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“