fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Ungur innbrotsþjófur handtekinn – Réttindalaus í óhappi og með nagladekk undir bifreiðinni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 05:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir á byggingasvæði í Laugardalshverfi. Þar var 16 ára piltur handtekinn en hann var að reyna að brjótast inn í gáma. Hann var fluttur á lögreglustöð og hringt í móður hans og síðan var honum ekið heim. Barnaverndaryfirvöld fengu tilkynningu um málið.

Á fyrsta tímanum í nótt var bifreið ekið í veg fyrir aðra á Hafnarfjarðarvegi í Kópavogi. Annar ökumaðurinn var ekki með gild ökuréttindi og nagladekk voru undir bifreiðinni sem hann ók.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í gærkvöldi var ökumaður kærður fyrir að aka með 2 farþega í farangursgeymslu bifreiðar. Hann greiddi sektina á staðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“