fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fréttir

Léttir á Grund – Öll sýnin neikvæð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 10:22

Frá Grund. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll sýni úr íbúum og starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Grund, sem voru skimuð eftir að starfsmaður greindist með Covid-19, reyndust neikvæð. Vísir.is greinir frá. Starfsmenn og íbúar á deildinni A2 voru sendir í skimun í gær eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 á mánudag. Sá hafði síðast mætt til vinnu á fimmtudag.

Haft er eftir Sigríði Sigurðardóttur, sviðsstjóra á fræðslu- og gæðasviði, að niðurstaðan sé mikill léttir. Ekki er talin ástæða til að senda fólkið í seinni skimun því langur tími leið frá því það átti samskipti við sýkta starfsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt
Fréttir
Í gær

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“