fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 18. júlí 2021 11:00

Samsett mynd Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 91 árs gamla Helen Ruth Elam, eða „Baddie Winkle“, nýtur mikilla vinsælda á Instagram þar sem hún er með yfir 3,5 milljónir fylgjenda og fær iðulega um og yfir 100 þúsund „like“ og myndirnar sem hún birtir þar.

Helen á það til að birta ansi djarfar myndir af sér og lætur hún aldurinn ekki stoppa sig við að klæða sig í bikiní og spóka sig á sundlaugarbakkanum.

Samkvæmt frétt Daily Star græðir Helen að meðaltali 6.791 pund fyrir hverja færslu sem hún birtir á miðlinum. Það er rúmlega 1,1 milljón íslenskra króna.

Helen þykir gaman að klæða sig í skæra liti og nær hún þannig að grípa athygli alla sem á vegi hennar verða. Það eru líklegast ekki margir sem eiga ömmu sem birtir bikinímyndir á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“