fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

United lánar Brandon til Dýrlinganna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 16:00

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að lána bakvörðinn Brandon Williams til Southampton en enskir miðlar segja frá. Lengi hefur legið í loftinu að Williams yrði lánaður.

Williams var í mjög litlu hlutverki á síðustu leiktíð eftir að hafa fengið nokkuð stórt hlutverk árið á undan.

Brandon er tvítugur bakvörður sem getur leikið bæði hægra og vinstra megin en hann á að baki 21 leik í ensku úrvalsdeildinni.

Brandon hefur skipt stuðningsmönnum United í tvo hópa, sumir telja að hann eigi eftir að verða gæðaleikmaður en margir hafa enga trú á honum.

Bakvörðurinn ungi á nokkra leiki fyrir yngri landslið Englands en hann fær nú stórt tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar