fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Rafskútu Aldísar var stolið á meðan hún skrapp í Hagkaup – „Skilur ekki hvernig einhver getur gert svona lagað“

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldís Ósk Björnsdóttir er 29 ára og býr í Grafarvoginum. Rafskútu hennar var stolið á dögunum en hana notar hún til að komast á milli staða án þess að vera upp á aðra komin. Áður en hún keypti sér skútuna nýtti hún sér ferðaþjónustu fatlaðra meira en vildi fá frelsi við að komast á milli staða.

Á laugardaginn 26. júní skrapp hún í Hagkaup í Spönginni en þegar verslunarferðinni var lokið var hjólið horfið. Brynhildur Diego Kolbeinsdóttir, systir Aldísar, skrifaði færslu á Facebook-síðu sína í dag vegna málsins en þær systurnar gáfu DV góðfúslegt leyfi til að endurbirta hana. Aldís er verulega leið vegna þjófnaðarins og skilur ekki hver gæti gert svona.

„Við höfum kært þetta til lögreglu og ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að finna hlaupahjólið. Ef sá eða sú sem tók hjólið hinsvegar sér að sér og vill skila hjólinu þá má hafa samband við mig í 868-0635, ég lofa trúnaði,“ skrifar Brynhildur í færslunni.

Skulir þú vita hvar hjólið er, endilega hafðu samband við Brynhildi svo að það finnist sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga
Fréttir
Í gær

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi