fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Leita einstaklings við gossvæðið

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 25. júní 2021 20:00

Eldgos á Reykjanesi Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að kalla út allar björgunarsveitir á Suðurnesjum auk leitar- og sporhunda af fleiri svæðum auk allra björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu vegna leitar að einstaklingi sem er saknað við gosstöðvarnar á Reykjanesi.

Sá varð viðskila við samferðamann um miðjan dag og þegar hraðleit á svæðinu skilaði ekki árangri var aukið við viðbragðið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“
Fréttir
Í gær

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil fjölgun umsókna rakin til myndbanda á samfélagsmiðlum

Mikil fjölgun umsókna rakin til myndbanda á samfélagsmiðlum