fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 18. júní 2021 18:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar vara við sólbaðsráði áhrifavalds sem hvatti um hundrað þúsund manns til að sleppa því að nota sólarvörn. News.au greinir frá.

Dave Driskell, eigandi líkamsræktarkeðju, deildi mynd af sér nöktum í sólbaði á Instagram og sagði að færslan væri svar sitt gegn „upplýstum einstaklingum gegn sólinni“ (e. woke anti-sunners) sem segja honum að nota sólarvörn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dave Driskell (@davedriskell)

Ummæli Dave voru harðlega gagnrýnd en hann lét það ekki stoppa sig og deildi annarri nektarmynd ásamt langri færslu þar sem endaði á: „Hættu með þessa sólarvörn og láttu geisla á fokking kynfærin þín.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dave Driskell (@davedriskell)

Sérfræðingar vara við ráðum Dave og segja þau vera „hættuleg“ og saka hann um að breiða út „villandi upplýsingum“ til gríðarlega stórs áheyrendahóps.

„Það er ótrúlegt ábyrgðarleysi að segja að sólarljós getur ekki drepið þig og að deila röngum upplýsingum á þennan hátt,“ segir De Shreya Andric, húðsjúkdómasérfræðingur, í samtali við News.au.

Hún mælir með að fólk taki frekar inn D-vítamín frekar en að sleppa sólarvörninni. Það sé mun öruggara og minnkar líkur á húðkrabbameini.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“