fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Sólveig lést í morgun eftir slys í Flekkudal

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konan sem féll í skriðu í Flekkudal í Hvalfirði síðastliðið þriðjudagskvöld lést á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi í morgun. Hún hét Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir og var fædd árið 1977.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá ættingjum hennar. Þar segir ennfremur:

„Sólveig, sem lætur eftir sig einn son, var viðskiptafræðingur frá Bifröst, og var mikil útivistarmanneskja. Hún vann ötullega að því markmiði sínu að skoða og heimsækja alla fossa landsins. Þegar slysið varð átti hún 75 fossa að baki. Fjölskylda Sólveigar vill koma á framfæri þakklæti til Landhelgisgæslunnar auk hjúkrunar- umönnunar- og sálgæslufólks sem lagði sig fram við mjög krefjandi aðstæður.

Sólveig var hraust manneskja og með líffæragjöf mun sú hreysti hennar færa nokkrum manneskjum betra líf. Læknateymi er væntanlegt utan úr heimi í dag og einhvers staðar bíður fólk fullt nýrrar vonar um nýtt og betra líf.“

DV sendir öllum aðstandenum Sólveigar innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Í gær

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti