fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

PLAY bætir við nýjum áfangastað

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 12:45

Salzburg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið PLAY tilkynnti rétt í þessu að Salzburg yrði nýr áfangastaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Fram kemur að Salzburg, sem er fjórða stærsta borg Austurríkis, verði vetraráfangastaður. Um er að ræða sögufræga borg, en miðað við tilkynninguna verður höfðað til skíðafólks. Henni lýst á þennan veg:

Mozart-kúlur, Söngvaseiður og heimsins bestu skíðasvæði. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Salzburg, nýjum vetraráfangastað PLAY. Borgin sjálf er guðdómlega falleg en það eru stórkostleg skíðasvæðin í stórbrotnum Ölpunum steinsnar frá borginni sem eru helsta aðdráttaraflið yfir veturinn. Hér finna allir brekkur við sitt hæfi, frábæra kennara, góðan búnað, sjarmerandi gistingu og ógleymanlegt útsýni.“

Þessa stundina eru átta áfangastaðir auglýstir á PLAY, sem eru AlicanteBarcelonaBerlín, Kaupmannahöfn, Ísland, London, París og Tenerife. Hægt er að búast við því að Salzburg bætist við á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum