fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

KSÍ staðfestir að mál Eiðs Smára sé til skoðunar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 13:05

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambands Íslands hefur gefið út stutta yfirlýsingu um mál Eiðs Smára Guðjohnsen í miðbæ Reykjavíkur í gær.

Eins og fram kom fyrr í dag birtist myndband af Eiði Smára mjög ölvuðum þar sem hann kastaði af sér þvagi á Ingólfstorgi.

Starf Eiðs er sagt á bláþræði vegna athæfisins. Sagt er að KSÍ muni setja Eiði Smára tvo kosti, að fara í meðferð eða missa starfið.

KSÍ staðfestir að þeir séu með málið til skoðunnar. ,,Við vitum af málinu, erum að afla frekari upplýsinga og skoða næstu skref og munum upplýsa um framhaldið við fyrsta tækifæri, er á meðal þess sem stendur í yfirlýsingunni. Hana má sjá í heild hér fyrir neðan.

Eiður Smári er einn allra besti íþróttamaður í sögu Íslands, ferill hans náði hámarki frá 2000 til 2009 þegar hann var í herbúðum Chelsea og Barcelona. Hann lék 88 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 26 mörk. Eftir að ferlinum lauk fór Eiður í smá pásu frá fótbolta en var ráðinn aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins í upphafi árs 2019.

Hann og Arnar Þór náðu frábærum árangri með U21 árs liðið áður en þeir tóku svo saman við A-landsliðinu undir lok síðasta árs. Síðasta sumar var Eiður Smári þjálfari FH en hann sagði starfinu lausu þegar honum bauðst að gerast aðstoðarþjálfari Arnars Þórs hjá U21 árs landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi