fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Cochrane til starfa hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 16:30

Cochrane til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ráðið Justin Cochrane til starfa sem yfirmanns yfir unglingastarfi félagsins, er honum ætlað að sjá um að leikmenn skili sér upp úr unglingastarfi félagsins.

Cochrane kemur til starfa eftir að hafa verið hjá enska knattspyrnusambandinu. Hann var þjálfari U17 ára landsliðsins og kom einnig að uppbyggingu á unglingastarfi landsliða.

Koma hans til United hefur vakið athygli en Cochrane er sagður afar fær þjálfari. Hann lék með Crewe, Rotherham og fleiri félögum.

Cochrane mun starfa náið með Mark Demspey sem er yfirmaður unglingastarfsins en Cochrane mun hafa eftirlit með framrþróun leikmanna.

United hefur verið að taka til í unglingastarfi sínu síðustu mánuði og er koma Cochrane hluti af endurskipulagningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands