fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Nýjar tölur frá Valhöll – Sigríður í 8. sæti og Friðjón ekki í efstu sætum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. júní 2021 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa 3113 atkvæði verið talin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, eða næstum því helmingur atkvæða. Staðan er óbreytt frá fyrstu tölum. Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill sem sóttist eftir 4. sæti er ekki í efstu átta sætunum og Sigríður Á. Andersen fyrrum dómsmálaráðherra sem sóttist eftir 2. sæti er aðeins í því áttunda.

Sigríður lýsti því í samtali við mbl.is í eftir fyrstu tölur að það yrðu vonbrigði ef þetta yrði staðan í lok kvölds. Bæði hún og Guðlaugur voru fyrr í kvöld þess minnug að mikið gæti breyst eftir því sem fleiri atkvæði yrðu talin, en svo virðist að svo stöddu ekki hafa gerst. Ráðherrann fyrrverandi getur því að líkindum ekki gengið að þingsætinu vísu á næsta kjörtímabili.

Listin lítur svona út eins og staðan er núna.

  1. Guðlaugur Þór Þórðarson
  2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
  3. Diljá Mist Einarsdóttir
  4. Brynjar Níelsson
  5. Hildur Sverrisdóttir
  6. Birgir Ármannsson
  7. Kjartan Magnússon
  8. Sigríður Á. Andersen
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu
Fréttir
Í gær

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“