fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Mikið um að vera í borg óttans – Líkamsárás og þjófnaðir með stuttu millibili

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 17:41

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var að gera hjá lögreglu í Miðborginni í dag samkvæmt dagbók lögreglu. Á milli klukkan 13:36 og 16:27 var lögreglu tilkynnt tvo þjófnaði í verslun og eina líkamsárás.

Einn einstaklingur var handtekinn grunaður um líkamsárás, en hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknarinnar. Fram kemur að hann verði yfirheyrður þegar „víman“ verður runnin af honum. Þolandi árásarinnar var ekki mikið slasaður og þurfti ekki að leita aðstoðar á bráðamóttöku.

Líkt og áður segir voru svo tvö dæmi um þjófnað í verslun. Í dagbókinni kemur fram að í öðru þeirra hafi sá grunaði verið látinn laus að lokinni skýrslutöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessum manni

Lögreglan leitar að þessum manni