fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Mikið um að vera í borg óttans – Líkamsárás og þjófnaðir með stuttu millibili

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 17:41

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var að gera hjá lögreglu í Miðborginni í dag samkvæmt dagbók lögreglu. Á milli klukkan 13:36 og 16:27 var lögreglu tilkynnt tvo þjófnaði í verslun og eina líkamsárás.

Einn einstaklingur var handtekinn grunaður um líkamsárás, en hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknarinnar. Fram kemur að hann verði yfirheyrður þegar „víman“ verður runnin af honum. Þolandi árásarinnar var ekki mikið slasaður og þurfti ekki að leita aðstoðar á bráðamóttöku.

Líkt og áður segir voru svo tvö dæmi um þjófnað í verslun. Í dagbókinni kemur fram að í öðru þeirra hafi sá grunaði verið látinn laus að lokinni skýrslutöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum
Fréttir
Í gær

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus
Fréttir
Í gær

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum