fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
FókusFréttir

Bubbi Morthens lýsir yfir stuðningi við Áslaugu Örnu: „Hún er ekki að biðja mig um að gera þetta“

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 20:27

Bubba líst vel á Áslaugu Örnu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prófkjörsbarátta Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í algleymi en eins og flestir vita berjast tveir ráðherrar flokksins um leiðtogasætið í Reykjavík, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.

Allir angar eru úti varðandi möguleg atkvæði og núna seinnipartinn barst Áslaugu Örnu stuðningur úr óvæntri átt.

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens birti þá myndband á Instagram-síðu sinni  þar sem hann tekur í byrjun fram að hann sé ekki glerharður Sjálfstæðismaður. Ég er meiri Samfylking eða Viðreisn, jafnvel VG,“ segir Bubbi.

Hann bendir hins vegar þeim sem hyggjast kjósa í prófkjörinu á Áslaugu Örnu. Þetta er framtíðarleiðtogi. Mér líst rosalega vel á þessa stelpu. Hún er ekki að biðja mig um að gera þetta. Ég er að gera þetta að sjálfsdáðum. Kjósið hana,“ segir Bubbi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Í gær

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum