fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Brjáluð biðröð í bólusetningu – Búið að draga út fyrstu árgangana af handahófi

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 1. júní 2021 15:00

Frá biðröðinni í Laugardalnum í Reykjavík í dag. Mynd/Erla Dóra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Löng biðröð hefur verið í dag eftir bólusetningu í Laugardalshöllinni í Reykjavík þar sem fólk fékk Pfizer-bóluetnið. Reiknað er með því að bólusetningar á landsvísu fari yfir 200 þúsunda markið í vikunni.

Fimm manns voru greindir innanlands með COVID-19, þar af einn utan sóttkvíar.

Boðanir í handhófskenndar bólusetningar á höfuðborgarsvæðinu hófust fyrr í dag eftir að fyrstu árgangarnir voru dregnir úr lítilli fötu. Alls verður dregið úr sextíu hópum, þrjátíu árgöngum sem sem er skipt í hópa eftir konum og körlum.

Konur fæddar 1982 og karlar fæddir 1999 komu upp í drættinum sem fram fór í Laugardalshöllinni í dag og hefur þetta fólk væntanlega þegar fengið sms í gegn um Heilsuveru með boði í Pfizer-sprautu. Næstu daga og vikur verður haldið áfram að draga árganga af handahófi úr fötunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tyler Robinson látinn vera í sérstökum sloppi til að koma í veg fyrir sjálfsvíg – Hótaði að taka eigið líf

Tyler Robinson látinn vera í sérstökum sloppi til að koma í veg fyrir sjálfsvíg – Hótaði að taka eigið líf
Fréttir
Í gær

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró