fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Katrín telur að kjósendur VG séu ánægðir með stjórnarsamstarfið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 30. maí 2021 11:20

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna stendur yfir umræðuþáttur formanna allra þingflokka í Silfrinu á RÚV. Þar var Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, spurð hvað kjósendur VG hefðu fengið út úr þessu stjórnarsamstarfi, en samstarf VG við Sjálftæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn hefur verið umdeilt.

Katrín sagði að megináherslur VG fyrir síðustu kosningar hefðu verið á loftslagsmál og heilbrigðismál. Flokkurinn hefði verið reiðubúinn að vinna með hvaða flokki sem er sem vildi takast á við þau mál með þeim. Mikill árangur hefði náðst í loftslagsmálum, t.d. með auknum orkuskiptum og breyttum hugsunarhætti. Þá hefði einnig náðst mikill árangur í heilbrigðismálum, t.d. með stóraukinni þjónustu í geðheilbrigðiskerfinu auk þess sem kostnaðarþátttaka sjúklinga væri komin niður á svipað stig og á hinum Norðurlöndunum.

„Ég held að stuðningsmenn okkar séu bara frekar sáttir,“ sagði Katrín.

Frekari fréttir af þættinum verða birtar síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“