fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 19:58

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar klukkan var sjö mínútur yfir sjö í kvöld átti sér stað alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi skammt norðan við Köldukvísl. Þar höfnuðu tvær bifreiðar framan á hvor annarri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Sökum þessa er umferð um Vesturlandsveg stýrt upp á hringtorg sem liggur yfir Vesturlandsveg.

Lögregla biðlar til vegfarenda að sýna biðlund og varkárni á meðan viðbragðsaðilar athafna sig á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Í gær

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Í gær

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“