fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Zidane farinn frá Real

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 21:50

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Blaðamaðurinn áreiðanlegi, Fabrizio Romano, greinir frá þessu.

Þessar fréttir hafa legið í loftinu undanfarið en eru nú staðfestar.

Zidane stýrði Real Madrid á árunum 2016 til 2018, þar sem hann vann Meistaradeildina þrjú ár í röð. Hann tók svo aftur við liðinu árið 2019 og stýrði því þar til nú.

Real Madrid vann ekki neinn titil á tímabilinu sem nú er nýlokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni