fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Þróttur burstaði Stjörnuna í Garðabæ

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 21:16

Mynd/Facebook síða Þróttar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík vann stórsigur á Stjörnunni á útivelli í 5. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld.

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kom gestunum yfir eftir rúman stundarfjórðung eftir fyrirgjöf Andreu Rutar Bjarnadóttur. Þegar um tíu mínútur lifðu fyrri hálfleiks fékk Þróttur vítaspyrnu. Katherine Amanda Cousins steig á punktinn og skoraði af öryggi. Staðan í hálfleik var 0-2.

Snemma í seinni hálfleik fóru gestirnir úr Laugardalnum svo langt með að gera út um leikinn. Þá skoraði Katherine Amanda annað mark sitt með skalla eftir hornspyrnu. Lea Björt Kristjánsdóttir kom Þrótti í 0-4 eftir rétt rúman klukkutíma leik. Fimmta mark þeirra skoraði svo Shaelan Grace Murison Brown.

Stjarnan klóraði í bakkann með marki frá Hildigunni Ýr Benediktsdóttur seint í leiknum. Lokatölur 1-5.

Þróttur fer upp í fjórða sæti deildarinnar, tímabundið hið minnsta, með sigrinum. Þær eru með 6 stig eftir fimm leiki. Stjarnan er með 4 stig í sjötta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Missti bílprófið í annað sinn eftir glórulausan akstur – Stöðvaður þrisvar á einum mánuði

Missti bílprófið í annað sinn eftir glórulausan akstur – Stöðvaður þrisvar á einum mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn þekktasti lýsandi sögunnar biðst afsökunar – ,,Það yrði hlegið að mér“

Einn þekktasti lýsandi sögunnar biðst afsökunar – ,,Það yrði hlegið að mér“
433Sport
Í gær

Pirraður yfir frétt um laun sín á Íslandi og segist þéna meira en 800 þúsund á mánuði

Pirraður yfir frétt um laun sín á Íslandi og segist þéna meira en 800 þúsund á mánuði
433Sport
Í gær

Guðmundur tryggði stig í Garðabænum

Guðmundur tryggði stig í Garðabænum
433Sport
Í gær

Þögnin frá eigendum United pirrar ekki Ten Hag

Þögnin frá eigendum United pirrar ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku