fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor til Schalke

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 15:59

Mynd/Schalke

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur gengið til liðs við FC Schalke 04 í Þýskalandi og mun leika með þeim í 2. Bundesliga á næsta ári.

Hann kemur til þeirra frá SV Darmstadt 98 og skrifar undir tveggja ára samning við þetta þýska stórveldi. Schalke gerðu ekki gott mót á síðasta tímabili en þeir féllu úr efstu deild Þýskalands, Bundesliga.

Í tilkynningu á heimasíðu Schalke kemur fram að liðin hafi ákveðið að gefa ekki upp kaupverðið sem Schalke borgaði fyrir Guðlaug.

Darmstadt endaði í 7. sæti í 2. Bundesliga á seinasta tímabili og skoraði Guðlaugur 3 mörk í 21 leik fyrir félagið. Schalke ætlar sér beinustu leið aftur upp í efstu deild og mun Guðlaugur reynast þeim mikill liðsstyrkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi